2.8.2007 | 23:37
Á hlaupum
Mér var litiđ út um stofugluggann hjá mér um klukkan 23.30 í kvöld og ţar blasti viđ ţvílík sjón. Ég stökk og náđi í myndavélina, smeygđi mér í inniskóna og hljóp út á naríunum til ađ taka ómótstćđilegar myndir af alíslensku sólsetri. Myndirnar eru algjört augnakonfekt....umm
Athugasemdir
Og á ađ deila myndunum međ okkur , blogg fólkinu ?
Halldór Sigurđsson, 2.8.2007 kl. 23:57
Flottar myndir. Mikiđ er nú sveitin falleg!
Geggjađa mágkonan (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.