Á lífi

Vildi bara segja ykkur að ég er á lífi þrátt fyrir fáar bloggfærslur undanfarna daga. Í gærkvöldi fórum við hjónin á jólahlaðborð í Fossatún með starfsmönnum Laugagerðisskóla. Það var hin ágætasta tilbreyting, góður matur og fín skemmtiatriði. Á eftir er ég svo á leiðinni á Stokkseyri með finnsku stelpurnar og strákana. Við ætlum að fara annaðhvort á Draugasafnið eða Álfa og tröllasafnið. Ég geri svo ráð fyrir því að sýna þeim merka staði og segja þeim frá heimaslóðum mínum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband